Það þarf virkilega tiltekt í Fossvogshverfinu. Í hverfinu eru öll opin svæði meira og minna í órækt. Gangstígar skemmdir, tröppur lélegar og handrið vantar t.d. við Kvistaborg. Svo virðist sem það sé ekki alls staðar á hreinu hver á að hirða hvaða reit þ.e. Reykjavíkurborg eða íbúar.
Rökin sjást á myndum sem fylgja
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation